Fjölskyldumyndir
Ég elska að mynda augnablik fjölskyldunnar. Enginn veit hvenær síðasta myndin er tekin. Allar myndatökur eru mikilvægar og skipta máli. Hér sjáum við verðlista fyrir fjölskyldu-, meðgöngu-, og nýburamyndatökur.
Þú borgar "session fee" eða staðfestingagjald fyrir myndatökuna. Allar myndatökurnar taka 1-2 tíma. Þegar myndatakan er búin færðu sendan tölvupóst með myndunum og þar getur þú valið þínar uppáhalds og valið hvaða pakka þú vilt. Þegar þú hefur valið þínar myndir og pakka færðu tölvupóst með myndunum og "gjafaöskju" senda heim sem inniheldur prentaðar myndir, myndir á usb og einnig áttu myndirnar rafrænt í tölvunni.
Verðlisti fyrir myndir í fæðingu

Meðganga & fæðing
135,490KR
Hefur þú áhuga á að eiga fallegar myndir frá meðgöngunni og fæðingunni? Þá er þessi pakki fyrir þig!
Fyrir frekari upplýsingar þá má endilega hafa samband við mig!