Verðlisti fyrir brúðkaups myndatökur árið 2024


Ljósmyndari fyrir ÞINN draumadag

Þú ert að leita af ljósmyndara sem mun vera með þér í gegnum einn af eftirminnalegu dögum lífs þíns. Ljósmyndara til að fanga öll augnablikin og tilfinningarnar í gegnum daginn þinn. Ef þú vilt ljósmyndara sem er persónulegur, fljótt að kynnast og opin fyrir öllum hugmyndum þá ertu á réttum stað!

Brúðkaupspakkar 2024

Pakki 1

250,900KR

UNDIRBÚNINGUR , ATHÖFN & MYNDATAKA
- brúðkaupsfundur
- 5klst myndataka
- Minnst 150 fullunnar ljósmyndir afhentar í prentupplausn.
Aðgangur að ykkar eigin netgallerý þar sem þið getið pantað albúm og prent
- sneak peek innan 48klst

Pakki 2

300,600KR

ATHÖFN, MYNDATAKA & VEISLA
- Brúðkaupsfundur
- 8klst myndataka
- Minnst 200 fullunnar ljósmyndir afhentar í prentupplausn.
- Aðgangur að netgallerý þar sem þið getið pantað albúm og prent
- sneak peek innan 48klst

Pakki 3

340,600KR

UNDIRBÚNINGUR , ATHÖFN, MYNDATAKA & VEISLA
- Brúðkaupsfundur
- 10klst myndataka
- Minnst 250 fullunnar ljósmyndir afhentar í prentupplausn.
- Aðgangur að netgallerý þar sem þið getið pantað albúm og prent
- sneak peek innan 48klst


Fjölskyldumyndir


Ég elska að mynda augnablik fjölskyldunnar, enginn veit hvenær síðasta myndin er takin. Allar myndatökur eru mikilvægar og skipta máli.

Verðlisti fyrir fjölskyldu-, meðgöngu-, og myndir í fæðingu

Portrait pakki

50,000KR

FJÖLSKYLDU-, NÝBURA-, MEÐGÖNGUMYNDATAKA
- 15 fullunnar myndir afhentar í prentupplausn
- 60 mín myndataka
- Þið veljið myndirnar sjálf úr unnum myndum
- Hver auka mynd er á 2.000kr
- Myndvinnsla um það bil 4-8 vikur

Meðganga & fæðing

135,490KR

Hefur þú áhuga á að eiga fallegar myndir frá meðgöngunni og fæðingunni? Þá er þessi pakki fyrir þig!

Fyrir frekari upplýsingar þá má endilega hafa samband við mig!