Verðlisti og pakkar fyrir brúðkaupsmyndatökur

Pakki 1

250,900KR

UNDIRBÚNINGUR , ATHÖFN & MYNDATAKA
Innfalið í verðinu er brúðkaupsfundur, 5klst myndataka og minnst 150 fullunnar ljósmyndir afhentar í prentupplausn.
Aðgangur að netgallerý þar sem þið getið pantað albúm og prent -
"sneak peek" innan 48klst -

Pakki 2

300,600KR

ATHÖFN, MYNDATAKA & VEISLA
Innfalið í verðinu er brúðkaupsfundur, 8klst myndataka og minnst 200 fullunnar ljósmyndir afhentar í prentupplausn.
Aðgangur að netgallerý þar sem þið getið pantað albúm og prent -
"sneak peek" innan 48klst -

Pakki 3

340,600KR

UNDIRBÚNINGUR , ATHÖFN, MYNDATAKA & VEISLA
Innfalið í verðinu er brúðkaupsfundur, 10klst myndataka og minnst 250 fullunnar ljósmyndir afhentar í prentupplausn.
Aðgangur að netgallerý þar sem þið getið pantað albúm og prent -
"sneak peek" innan 48klst -

Pricing & Packages for Elopement

Half day

from: $2000

Sometimes you want all the focus on you and your partner. Let me capture the moment when the most important question is asked. Two locations. Included are 150+ pictures.

Full day

from: $3000

For your full day of elopment in distant locations. Plenty of locations. Included are 250+ pictures.

Portrait

from: $750

For your short and sweet couple photoshoot. One location,
1-2 hours. Included are +30 pictures.

Verðlisti og pakkar fjölskyldu-, meðgöngu-, og myndir í fæðingu

Portrait pakki

50,000KR

FJÖLSKYLDU-, NÝBURA-, MEÐGÖNGUMYNDATAKA
- 15 fullunnar myndir afhentar í prentupplausn
- 60 mín myndataka
- Þið veljið myndirnar sjálf úr unnum myndum
- Hver auka mynd er á 2.000kr
- Myndvinnsla um það bil 4-8 vikur

Meðganga & fæðing

135,490KR

Hefur þú áhuga á að eiga fallegar myndir frá meðgöngunni og fæðingunni? Þá er þessi pakki fyrir þig!

Fyrir frekari upplýsingar þá má endilega hafa samband við mig!

Auka upplýsingarUndirbúningur miðast við tvo tíma fyrir athöfn. Myndirnar eru afhentar rafrænt í gegnum birtasveinbjornsdottir.com þar sem þið getið valið myndirnar sjálf. Hver auka mynd er á 2.000kr. Staðfestingagjald er 10.000kr sem fer upp í kostnað myndatökunnar.


Óheimilt er að fjarlægja myndmerki (e. logo) ljósmyndara af ljósmyndunum. Öll prentun skal fara í gegnum B.DÓTTR Photography. Viðskiptavinir mega ekki undir neinum kringumstæðum prenta sjálfir eða láta aðra en B.DÓTTIR Photography prenta fyrir sig.


Óheimilt er að nota ljósmyndirnar til auglýsinga eða annarrar birtingar án fyrirfram samþykkis ljósmyndara.


Ekki má skera ljósmyndir eða klippa þær til, hvorki á netinu né annarsstaðar. Ef nota á ljósmyndirnar á samfélagsmiðlum verður að hlaða þeim upp í fullri stærð, t.d. ef hlaða á inn profile mynd eða cover mynd. Óheimilt er að breyta ljósmyndum á nokkurn hátt eða setja þær í gegnum snjallforrit með „effectum“ líkt og Instagram eða með öðrum sambærilegum hætti.


Óheimilt er að framselja eða áframsenda ljósmyndir til þriðja aðila nema með fyrirfram samþykki ljósmyndara. Ljósmyndir sem ljósmyndari hefur prentað fyrir viðskiptavin í samræmi við skilmála þessa og afhent viðskiptavini er viðskiptavini frjálst að afhenda til gjafa og þess háttar.

Testimonials

"Words can't capture the epic-ness of our time with Birta! She photographs you in unique, unimaginably beautiful locations, and has the level of mastery to take breathtaking photos in tandem with the exhilarating spontaneity she creates with you. She worked with us in such a natural way, with just the right amount of direction, so nothing felt forced or awkward - the process was perfect! Truly our top experience in Iceland, and a memory we will treasure for the rest of our live"

ANGELICA & CYPRIEN Engagement

"We still can't find the best words to discribe how great it was having Birta to photograph our wedding... We felt extremely comfortable with her, she had the best ideas for the photos, and her joy made us feel so confident and relaxed even though we were so nervous. It was beautiful to see how she puts her heart on the moment while taking the photos and how passionate she is for what she does. We loved to get to know not only her AMAZING work but also the fascinating person she is!"

Juliana + Aron Wedding

Follow me on Instagram

@bdottir_photography