Verðlisti og pakkar fyrir brúðkaupsmyndatökur
Pricing & Packages for Elopement
Verðlisti og pakkar fjölskyldu-, meðgöngu-, og myndir í fæðingu
Auka upplýsingar
Undirbúningur miðast við tvo tíma fyrir athöfn. Myndirnar eru afhentar rafrænt í gegnum birtasveinbjornsdottir.com þar sem þið getið valið myndirnar sjálf. Hver auka mynd er á 2.000kr. Staðfestingagjald er 10.000kr sem fer upp í kostnað myndatökunnar.
Óheimilt er að fjarlægja myndmerki (e. logo) ljósmyndara af ljósmyndunum. Öll prentun skal fara í gegnum B.DÓTTR Photography. Viðskiptavinir mega ekki undir neinum kringumstæðum prenta sjálfir eða láta aðra en B.DÓTTIR Photography prenta fyrir sig.
Óheimilt er að nota ljósmyndirnar til auglýsinga eða annarrar birtingar án fyrirfram samþykkis ljósmyndara.
Ekki má skera ljósmyndir eða klippa þær til, hvorki á netinu né annarsstaðar. Ef nota á ljósmyndirnar á samfélagsmiðlum verður að hlaða þeim upp í fullri stærð, t.d. ef hlaða á inn profile mynd eða cover mynd. Óheimilt er að breyta ljósmyndum á nokkurn hátt eða setja þær í gegnum snjallforrit með „effectum“ líkt og Instagram eða með öðrum sambærilegum hætti.
Óheimilt er að framselja eða áframsenda ljósmyndir til þriðja aðila nema með fyrirfram samþykki ljósmyndara. Ljósmyndir sem ljósmyndari hefur prentað fyrir viðskiptavin í samræmi við skilmála þessa og afhent viðskiptavini er viðskiptavini frjálst að afhenda til gjafa og þess háttar.
Testimonials
ANGELICA & CYPRIEN Engagement
Juliana + Aron Wedding







