Elsku fallega Árný vinkona mín og Ármann eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun janúar. Það er alveg dámsamlegt að smella myndum af sínum nánustu og mynda augnablik sem munu varðveitast að eilífu.


Endalaust stolt af þessum nýbökuðu foreldrum!